Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. apríl 2015 Prenta

Gleðilegt sumar- Harpa byrjar.

Vetur og sumar frusu saman og flekkótt jörð er.
Vetur og sumar frusu saman og flekkótt jörð er.

Sumardagurinn fyrsti  einnig kallaður Yngismeyjardagur, er fyrsti dagur  Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag, á tímabilinu frá 19. til 25 apríl  (það er að segja fyrsta fimmtudag eftir 18. Apríl.)

Íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frostmark aðfararnótt sumardagsins fyrsta. Hér í Árneshreppi frusu saman vetur og sumar. Því ætti sumarið að vera gott samkvæmt gamalli þjóðtrú. Gleðilegt sumar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Oddný Oddviti heldur ræðu.
  • Úr sal.Gestir
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
  • Veggir feldir.
Vefumsjón