Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 24. apríl 2008
Prenta
Gleðilegt sumar.
Gleðilegt sumar kæru lesendur og takk fyrir veturin.
Í dag er sumardagurinn fyrst og Harpa gengin í garð og fyrsta vika sumars runnin upp.
Hér er svarta þoka með köflum eða þokuloft hiti um þrjú stigin og NNV stinníngsgola.
Þannig að ekki er nú mjög sumarlegt um að litast.
Í dag er sumardagurinn fyrst og Harpa gengin í garð og fyrsta vika sumars runnin upp.
Hér er svarta þoka með köflum eða þokuloft hiti um þrjú stigin og NNV stinníngsgola.
Þannig að ekki er nú mjög sumarlegt um að litast.