Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 16. apríl 2007 Prenta

Grásleppuveiði hafin frá Norðurfirði.

Frá höfninni í Norðurfirði.
Frá höfninni í Norðurfirði.
Grásleppuveiði hófst frá Norðurfirði um og eftir páska.
Þrír bátar verða á grásleppu frá Norðurfirði í vor.
Aðkomubáturinn Auður ÍS 42,enn eigandi hans og skipstjóri er Skarphéðinn Gíslason á Ísafirði,lagði eitthvað af netum í kringum páska.
Gunnsteinn Gíslason á Óskari III ST 40 er nýbúin að leggja eitthvað af netum.
Þórður Magnússon á Drangavík ST 160 er ekki farin að leggja net ennþá enn fer að byrja upp úr 20 þessa mánaðar.
Gæftaleysi hefur verið síðan grásleppuveiði hófst.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Trékyllisvík 10-03-2008.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
  • Frændurnir Gunnar Njálsson og Valgeir Eyjólfsson.
  • Norðaustur hlið Mundi tilbúin með þakpappa á vél.12-11-08.
Vefumsjón