Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 25. apríl 2007
Prenta
Guðrún nýr stöðvarstjóri á RÚV Vest.
Guðrún Sigurðardóttir fréttamaður hefur verið ráðin nýr stöðvarstjóri Ríkisútvarpssins á Ísafirði,enn Finnbogi Hermannsson lét af störfum sem forstöðumaður þar fyrir skömmu.
RÚV breyttist í opinbert hlutafélag 1 apríl og eftir það tilheyrir svæðisútvarpið fréttastofu RÚV.
Sagt er frá þessu á www.ruv.is í dag.
Myndin hér að neðan er frá RÚV.
RÚV breyttist í opinbert hlutafélag 1 apríl og eftir það tilheyrir svæðisútvarpið fréttastofu RÚV.
Sagt er frá þessu á www.ruv.is í dag.
Myndin hér að neðan er frá RÚV.