Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 17. október 2013 Prenta

Gylfi endurkjörinn formaður.

Gylfi Þór Gíslason. Mynd BB.is
Gylfi Þór Gíslason. Mynd BB.is
Gylfi Þór Gíslason var endurkjörin formaður Lögreglufélags Vestfjarða á aðalfundi félagsins sem haldinn var á fimmtudag á veitingahúsinu Bræðraborg á Ísafirði. Aðrir í stjórn voru kjörnir Hannes Leifsson, Haukur Árni Hermannsson, Ingibjörg Elín Magnúsdóttir og Þorkell L. Þorkelsson. Á fundinum varu samþykkt meðfylgjandi ályktun:
„Aðalfundur Lögreglufélags Vestfjarða, haldinn 10. október 2013, fagnar því ákvæði í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar þar sem kemur fram að efla eigi löggæsluna í landinu. Jafnframt fagnar fundurinn þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að auka heimildir til skilvirkra aðgerða gegn skipulagðri glæpastarfsemi.Nánar á BB.IS

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Einingarnar hífðar úr gámunum.14-10-08.
Vefumsjón