Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. september 2014 Prenta

Hækka veginn upp að Árnesstapa.

Séð að Árnesstapa.
Séð að Árnesstapa.
1 af 4

Vegagerðin á Hólmavík hefur verið að keyra grjótvörn í veginn frá Árneskrók og að Árnesstapa,þetta er framhald af því sem unnið var í Árneskróknum í fyrra haust,en talsvert minna magn. Einnig verður keyrt fínna efni í veginn þennan spotta sem unnin er í þetta skiptið.

Jósteinn Guðmundsson spengdi grjót fyrir Vegagerðina í varnagarðinn við stapana,vestantil við Björgin í Reykjaneslandi eins og í fyrra. Það er dýrt að flytja tæki norður aðeins fyrir þetta litla verkefni,sem er samt nauðsinlegt verk.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Ragna-Badda og Bía.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
Vefumsjón