Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 7. september 2018 Prenta

Hafís á Húnaflóa í gær.

Mynd kl 12:45 í gær frá Nasa.Ingibjörg Jónsdóttir.
Mynd kl 12:45 í gær frá Nasa.Ingibjörg Jónsdóttir.
1 af 2

Ingibjörg Jónsdóttir landfræðingur hjá Háskóla Íslands sendi vefnum þessa mynd. Þetta er gervitunglamynd frá því í gær sem sýnir borgarísjaka á Húnaflóa.

Tölurnar eru mesta lengd jakanna í metrum, en spurningamerki vísa í atriði á myndinni sem ekki er hægt að greina til fulls en eru væntanlega borgarbrot.

Einnig er sama mynd í öðru formi frá Nasa kl 12:45 í gær,af hafísvef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Maddý-Sirrý og Siggi.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Björn og Helga starta upp fjöldasöng.
Vefumsjón