Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 4. janúar 2010 Prenta

Hafís hefur færst nær landi.

Hafís kort frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.Ingibjörg Jónsdóttir hefur teiknað inn ísjaðarinn.
Hafís kort frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.Ingibjörg Jónsdóttir hefur teiknað inn ísjaðarinn.

Hafís er nú nálægt landi, eða um 30 sml V og NV af Straumnesvita og um 18 sml N af Hælavíkurbjargi.

Næst landi gæti verið ístunga í um 13 sml frá Bjargtöngum.
Næstu daga verður vestlæg átt ríkjandi og því getur ísinn færst nær landi. 

Sjófarendur á svæðinu eru beðnir um að fara að öllu með gát.
Upplýsingar af vef Veðurstofu Íslands hafísdeild og myndin er frá Jarðvísindastofnun Háskólans.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Búið að klæða útskotið þar sem eldhúsið er.03-12-2008.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Árnesey-06-08-2008.
Vefumsjón