Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 18. mars 2011 Prenta

Hafís hefur færst nær landi.

ENVISAT radsjármynd  frá í gær kl 22:49.Þar sem Ingibjörg hefur teiknað inn ísröndina.
ENVISAT radsjármynd frá í gær kl 22:49.Þar sem Ingibjörg hefur teiknað inn ísröndina.
Upplýsingar um hafís frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og nýjustu gögn.

Hafísinn hefur verið að færa sig nær landi.Spangir eru nú um 21 sjómílu NV af Straumnesi og 24 sjómílur N af Horni.

Næst landi er ísinn mjög gisinn, en þéttar spangir inn á milli sem gætu verið varasamar.

Skv. Belgingi verða vindáttir breytilegar næstu daga, ísinn gæti færst eitthvað aðeins nær en ég reikna ekki með að hann verði til mikilla vandræða.

;Segir Ingibjörg Jónsdóttir landfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands!

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
  • Kort Árneshreppur.
  • Langa súlan á leið upp.
  • Barðakot í Norðurfirði-24-07-2004.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Vefumsjón