Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. nóvember 2009 Prenta

Háhraðanet Símans úti.

3.G örbylgjuloftnet sett upp í Litlu-Ávík.
3.G örbylgjuloftnet sett upp í Litlu-Ávík.
Í síðustu viku október tengdi Síminn inn nýtt kerfi svonefnt Háhraðanet eða 3.G Örbylgjusamand sem hefur virkað mjög misjafnlega svo ekki sé meira sagt,en bráðabrigða kerfið 3.G netlykill sem Síminn bauð uppá í millitíðinni virkar all sæmilega og oftast betur en þetta nýja kerfi þegar það er í lagi.

Svo seinnipart fimmtudagsins 5 nóvember datt þetta fína háhraðanet Símans alveg út,nú í morgun komst samband aftur á 3.G örbylgjukerfið,þegar tæknideild Símans var í símasambandi við vefstjóra Litlahjalla og var að prufa og kanna hvað væri að.

Eingin lausn er komin enn,enn Síminn mun prufa kerfið í dag og eftir helgi og finna lausn á vandamálinu,það er 3.G Örbylgjusambandinu fyrir Árneshrepp.

Vefritari Litlahjalla hefur nú hvartað yfir þessari þjónustu Símans við Fjarskiptasjóð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
  • Byrjað að safna saman flotunum út af Lambanesi.
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
Vefumsjón