Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 21. júní 2017 Prenta

Hamingjudagar á Hólmavík.

Hamingjudagar 30júní til 2 júlí.
Hamingjudagar 30júní til 2 júlí.

Hamingjudagar verða haldnir í Strandabyggð helgina 30. Júní-2. Júlí. Dagskráin er gríðarlega fjölbreytt og spennandi og allir ættu að geta fundið það eitthvað við sitt hæfi.

Hamingjudagar eru á Facebook.

Mikið magn frétta og tilkynninga er að safnast þar inn og af nógu að taka. Hægt er að hafa samband við tómstundfulltrúa Strandabyggðar Esther Ö Valdimarsdóttur, og fá nánari upplýsingar í síma 849-8620.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Reykjarfjörður-11-09-2002.
  • Inni lokað loftrúm.12-11-08.
  • Frá snjómoksri inn með Reykjarfirði.
  • Ágústa og Þórólfur í Sparisjóðnum.
Vefumsjón