Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. desember 2009 Prenta

Handverk úr heimabyggð er jólagjöfin í ár.

Ýmislegt fallegt er á jólamarkaði Galdrasafnsins.
Ýmislegt fallegt er á jólamarkaði Galdrasafnsins.
Handverkshópurinn Strandakúnst verður að venju með jóla-handverks-markað á Galdrasafninu á Hólmavík fyrir þessi jól og verður hann opnaður 10. desember og er áætlað að hafa opið frá 13-16 alla daga til jóla. Þar verður að vanda hægt að fá m.a. alls konar hlýtt og klæðilegt og þjóðlegt dót, handgert af Strandamönnum, unnið með ást og alúð úr ull og garni og heppilegt til að prýða og ylja þeim sem eru svo heppnir að eignast húfu, vettlinga, sokka eða peysur og trefla. Nú og svo er nú ýmislegt annað á boðstólum, gott í gogginn, gott til gjafa og gott til að lýsa upp skammdegið. Þeir sem vilja selja hafi samband við Ásdísi í síma 6943306.
Þetta kemur fram á Strandir.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júní »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Krossnes-20-10-2001.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Úr sal.
  • Snjókoma og dimmviðri.Litla-Ávík.
Vefumsjón