Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. október 2013 Prenta

Harpað fyrir Gjögurflugvöll.

Efnið er tekið á Reykjanesrimanum.
Efnið er tekið á Reykjanesrimanum.
1 af 3

Verktakafyrirtækið Tak Malbik EHF í Borgarnesi hefur verið að harpa efni vegna Gjögurflugvallar síðastliðna viku. Harpa þarf efni um 10.500 m3 í heild,það er 1.100 mvegna klæðningarefnis,burðarlagsefni er 5.800 m3 og styrktarlagsefni 3.600 m3. Efnið er tekið og harpað á Reykjanesrimanum í Reykjaneslandi,þar sem malarnámurnar eru. Samið var við Borgarverk EHF í Borgarnesi eftir útboð í sumar,en Borgarverk fékk Tak Malbik til að vinna verkið. Verkið mun taka tvær til þrjár vikur að sögn Tak Malbik manna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Bergistangi við Norðurfjörð-18-08-2004.
  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
Vefumsjón