Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 10. maí 2010 Prenta

Heflað snemma í vor.

Veghefil við heflun vega.
Veghefil við heflun vega.
Vegagerðin á Hólmavík byrjaði að hefla veginn norður í Árneshrepp í síðustu viku og eru í þessari viku að klára að hefla innansveitar hér í hreppnum.

Þetta er óvenju snemma í ár enda veður verið með eindæmum gott í vor,vegir hafa snemma þornað upp og ekkert var um aurbleytur á vegum í vor.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Gamla hreppstjórahúsið á Eyri-24-07-2004.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Náð í einn flotann.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
Vefumsjón