Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. júní 2005
Prenta
Heitur pottur settur upp við Krossneslaug.
Nú um helgina er unnið við að setja upp heitan pott við sundlaugina á Krossnesi.
Sundlaugin á Krossnesi er mikið notuð af heimafólki og ferðafólki yfir sumarið og þykir sérstök því hún er alveg niðrí fjöru rétt við flæðamálið.
Sundlaugin á Krossnesi er mikið notuð af heimafólki og ferðafólki yfir sumarið og þykir sérstök því hún er alveg niðrí fjöru rétt við flæðamálið.