Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 3. maí 2014 Prenta

Héraðsmót Strandamanna í bridds.

Sigurvegarar í fyrstu þrem sætunum:Jón-Eyvindur,Vignir-Guðbrandur,Ólafur- Maríus.Mynd Ingimundur.
Sigurvegarar í fyrstu þrem sætunum:Jón-Eyvindur,Vignir-Guðbrandur,Ólafur- Maríus.Mynd Ingimundur.
1 af 4

Héraðsmót í bridds var haldið í félagsheimilini í Trékyllisvík á frídegi verkalýðsins fyrsta maí. Úrslit urðu þessi:

1.sæti  Vignir Pálsson Hólmavík og Guðbrandur Björnsson Smáhömrum með 150 stig

2.sæti  Maríus Kárason Hólmavík og Ólafur Gunnarsson Þurranesi Dalasýslu með 134 stig

3.sæti  Eyvindur Magnússon Reykhólum og Jón Stefánsson Broddanesi  með 130 stig.

Fyrri tvær myndirnar tók Ingimundur Pálsson og hinar tvær Jón G G.


Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Úr sal Gestir.
  • Kaupfélagshúsin á Norðurfirði 10-03-2008.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
Vefumsjón