Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. janúar 2006 Prenta

Hiti fór í 9.3 stig í Litlu-Ávík í dag.

Jón les af hitamælum,mynd ÞG.
Jón les af hitamælum,mynd ÞG.
Það fór að hlýna í veðri hér sem annarsstaðar á landinu um 22-1,og mjög hlítt hefur verið undanfarna þrjá daga,og hiti hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík komst í 9,3 stig í dag,enn fyrst í dag var hægur vindur af suðlægum áttum,enn seinnipartin var farið að hvessa af suðri og komin hvöss sunnanátt kl 1800,hiti þá var 9,0 stig enn hiti hefur verið mjög reikandi í dag og fór niðrí 5,9 stig.Jörð er nú að verða auð niður við sjóin.Enn þetta hlítur að teljast mjög góður hiti á þorra.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Kristín í eldhúsinu.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón