Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. júlí 2014 Prenta

Hjólhýsi fauk á hliðina.

Hjólhýsið fauk um 10 til 15 m leið.
Hjólhýsið fauk um 10 til 15 m leið.
1 af 2

Hjólhýsi sem staðsett var á lóð Ferðafélags Íslands á Valgeirsstöðum í Norðurfirði fauk á hliðina í hvassveðrinu á laugardaginn 5.júlí. Að sögn Sveins Sveinssonar verts á Kaffi Norðurfirði,segir það hafa fokið tíu til fimmtán metra í átt að hlöðunni. Sem betur fer var enginn í hjólhýsinu þegar það fauk. Ekki er vitað hvað hjólhýsið hafi skemmst mikið. Myndirnar tók Sveinn Sveinsson.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Gamla hreppstjórahúsið á Eyri-24-07-2004.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
Vefumsjón