Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. ágúst 2011 Prenta

Hlutabréfakaup í Vesturferðum.

Greiðslutímabil kaupverðs er 15 ágúst til 25 september 2011.
Greiðslutímabil kaupverðs er 15 ágúst til 25 september 2011.
Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa nú auglýst hlutabréfakaup í Vesturferðum.Lágmark hlutakaupa er 50.000 kr. og hámark er 500.000 kr.

Ferðamálasamtök Vestfjarða eiga nú 70,2% hlut í ferðaskrifstofunni Vesturferðir. Samtökin bjóða nú til sölu hluta af eignaraðild sinni í félaginu þannig að eftir standi eignarhlutdeild upp á um 25%. Þegar andvirði seldra hluta Ferðamálasamtakanna hefur fengist frá væntanlegum kaupendum ganga frekari greiðslur til hlutafjáraukningar í Vesturferðum ehf. Þér eða fyrirtæki þínu stendur til boða að kaupa hlut í félaginu.

Heildarhlutir sem seldir verða nema kr. 7.000.000. Hlutafjáraukning í Vesturferðum verður kr. 2.510.000 og endurseldir hlutir, sem Ferðamálasamtökin keyptu síðastliðið vor af Hótel Ísafirði hf. og Flugfélagi Íslands hf., nema kr. 4.490.000.

Nánar á www.vestfirskferdamal.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
  • Adolfshús-05-07-2004.
Vefumsjón