Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. júní 2010 Prenta

Hvítabirnir gætu slæðst með ísnum.

Ísbjörn á Svalbarða.Mynd-yr.no.
Ísbjörn á Svalbarða.Mynd-yr.no.
Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindastofnun Háskóa Íslands segir að það megi hafa áhyggjur af þegar ísinn er komin þetta austarlega að ísbirnir gætu slæðst með og synt í land hvar sem er.
Svipaðar aðstæður séu nú og þegar birnirnir komu 2010 og 2008; ístunga komin austarlega sem hefur slitnað frá meginísnum. Þetta hefur auðvitað gerst ótal sinnum án þess að nokkur hvítabjörn hafi komið, en maður þarf samt að hafa þetta á bak við eyrað þótt það sé mjög ólíklegt að birnir komi á land,segir Ingibjörg Jónsdóttir dósent í landfræði hjá JH-HÍ.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Úr svefnherbergisálmu.02-02-2009.
  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
  • Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.Skólastjóri frá 2004 til 2007.
Vefumsjón