Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. febrúar 2017 Prenta

Hvítt teppi.

Séð til Kaupfélagshúss, Reykjaneshyrna í baksýn.
Séð til Kaupfélagshúss, Reykjaneshyrna í baksýn.
1 af 6

Það snjóaði talsvert á konudaginn þann nítjánda febrúar í norðaustlægri vindátt, þetta var nokkuð blautur og þungur snjór, enda var hiti um frostmark. Auð jörð var búin að vera áður í fimmtán daga áður á láglendi, en nú var komið hvítt teppi yfir allt. Það var gott fyrir jörðina þegar gerði talsvert frost í gær, til að hlífa henni. Og nú í nótt og í morgun snjóar í suðaustanátt með hita um frostmarkið.

Myndatökumaður Litlahjalla var á ferðinni í góða veðrinu á mánudaginn tuttugusta og tók nokkrar myndir á leiðinni Litlu-Ávík og til Norðurfjarðar. Munið að smella á myndirnar til að stækka.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Naustvík 17-08-2008.
  • Þessi eining komin á sinn stað.27-10-08.
  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
Vefumsjón