Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 17. janúar 2012 Prenta

Íshrafl ANA af Hornbjargi.

Íshraflið getur verið hættulegt skipaumferð.
Íshraflið getur verið hættulegt skipaumferð.
Samkvæmt upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands eru tæpar 28 sjómílur í nýmyndaðan flekk NNV af Kögri og tæpar 24 sjómílur í hrafl ANA af Hornbjargi. Talsvert lengra er í meginísinn.

Ísinn er orðinn tættur og mjög gisinn fyrir norðan Vestfirðina en samt hættulegur skipaumferð. Það er talið alveg ljóst að ísinn nær eitthvað lengra í austur en myndin sýnir. Myndin er frá því kl:23:09 í gærkvöldi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Úlfar og Jón Guðbjörn.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón