Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. júní 2010
Prenta
Ísinn komin nokkuð austarlega.
Samkvæmt ískorti frá Jarðvísindastofnun Háskólans og meðfylgjandi korti frá í gær er ístunga komin austur fyrir Horn.
Og samkvæmt Landhelgisgæslunni hafa skip tilkynnt um ís 25 sjómílur norður af Horni,og er ein tilkynning hér með:
Skip tilkynnir um ísspöng 25 sjómílur norður af Horni. Ísspöngin liggur milli 66-59,5N -022-24,0V og 66-54,4N - 022-23,5V. Þéttleiki 4/10 til 5/10. Íshröngl og stöku stærri ísjakar. Sést illa í ratsjá. Getur verið hættuleg skipum.
Og samkvæmt Landhelgisgæslunni hafa skip tilkynnt um ís 25 sjómílur norður af Horni,og er ein tilkynning hér með:
Skip tilkynnir um ísspöng 25 sjómílur norður af Horni. Ísspöngin liggur milli 66-59,5N -022-24,0V og 66-54,4N - 022-23,5V. Þéttleiki 4/10 til 5/10. Íshröngl og stöku stærri ísjakar. Sést illa í ratsjá. Getur verið hættuleg skipum.