Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. september 2004 Prenta

Ísjakar horfnir héðan að sjá.

Fór í um það bil 100 m hæð að athuga með ís enn ekkert að sjá í sjónauka né berum augum skyggni var ágætt um kl 1330.
Þessi rest af jökum sem hafa sést héðan virðast bráðnaðir eða horfnir,sá síðast í gær smá brot þegar byrti aðeins upp.Enn einhver jakabrot eru innar á flóanum ennþá.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:25-04-2009.
  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
  • Húsið fellt.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
Vefumsjón