Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. janúar 2014 Prenta

Íslandspóstur hækkaði verð á bréfapósti um áramót.

Íslandspóstur hækkaði verð á bréfapósti um áramótin.
Íslandspóstur hækkaði verð á bréfapósti um áramótin.
Ný verðskrá fyrir bréfapóst tók gildi hjá Íslandspósti um áramótin. Póst- og fjarskiptastofnun samþykkti breytinguna en gjaldskráin hefur verið óbreytt frá 1. júlí 2012. Eftirfarandi breytingar urðu á verðskrá Póstsins 1. janúar 2014:

Flokkur

Fyrir 1. jan. 2014

Eftir 1. jan. 2014

A póstur

120 kr.

130 kr.

B póstur

103 kr.

112 kr.

AM póstur

88 kr.

96 kr.

BM póstur

71 kr.

78 kr.

Bréf 51-100 g.

125 kr.

135 kr.


Nokkrar ástæður eru fyrir verðskrárbreytingunni: Í fyrsta lagi hefur bréfum fækkað mikið á undanförnum árum. Í öðru lagi almennar verðhækkanir í rekstri fyrirtækins. Í þriðja lagi fjölgun íbúða sem hefur bein áhrif á kostnað dreifikerfis. Í fjórða lagi lagaskylda Íslandspósts um að veita alþjónustu en ekki hafa náðst fram breytingar á henni, sem Íslandspóstur hefur lagt til.

Meira hér.  Íslandspóstur hefur svarað bréfi forseta ASÍ sem hann sendi félaginu vegna hækkunar á verðskrá fyrir bréfapóst. Og hér má sjá svar Íslandspósts til ASÍ.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Naustvík-16-08-2006.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
Vefumsjón