Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. nóvember 2011 Prenta

Jafnréttismál á Ströndum og Reykhólahreppi.

Regnbogi við Krossnes.
Regnbogi við Krossnes.

Sveitarfélögin Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð og Reykhólahreppur hafa ákveðið að jafnréttismál falli undir Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps. Sveitarfélagið Strandabyggð sendi tillögu að jafnréttisáætlun fyrir sveitarfélagið til umsagnar til Jafnréttisstofu sem hefur skilað athugasemdum. Sú vinna verður lögð til grundvallar í sameiginlegri jafnréttisáætlun fyrir sveitarfélögin fjögur auk þess sem nefndin mun vinna aðgerðaráætlun sem fellur inn í áætlunina. Þetta kemur fram á vef Strandabyggðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Mynd frá Skúla Alexandersyni: sem hann sendi vefnum af hafísþökum á Reykjarfirði 1965.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Búið að setja salerni.01-05-2009.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Tekin grunnur 22-08-08.
Vefumsjón