Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 21. október 2012 Prenta

Jarðskjálftinn fannst í Árneshreppi.

Jarðskjálftinn fannst greinilega í Norðurfirði.
Jarðskjálftinn fannst greinilega í Norðurfirði.

Margrét Jónsdóttir á Bergistanga við Norðurfjörð fann greinilega jarðskjálfta um og uppúr  miðnætti,en þá segist hún hafa verið að lesa bók upp í rúmi,síðan hafi hún vaknað um hálf tvö í nótt við hristing,það hefur þá sennilega verið stóri skjálftinn. Eins segist Sigursteinn í Litlu-Ávík hafa vaknað við eitthvað á öðrum tímanum í nótt. Jarðskjálftahrina hefur gengið yfir norðurland í nótt og eru upptökin um 20 kílómetra norður af Siglufirði og er skjálftahrina í gangi. Stærsti skjálftinn var kl. 01:25, 5,2 stig,eftir jarðskjálftadeild Veðurstofu Íslands. Hann fannst um allt Norðurland.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Frá brunanum.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Kort Árneshreppur.
  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • Víganes:Í október 2010.
Vefumsjón