Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. desember 2012 Prenta

Jólagestir komast heim.

Djúpavík. Jólagestir komast heim í dag.
Djúpavík. Jólagestir komast heim í dag.
1 af 2
Gestir sem voru á Hótel Djúpavík um jólin komast suður í dag. Vegagerðin er að stinga í gegn frá Bjarnarfirði og til Djúpavíkur og verða bílar að fylgja vegagerðartækinu eftir til baka til Bjarnarfjarðar. Veghefillinn er kominn upp í Veiðileysuháls og er fólkið tilbúið að fara „segir Eva hótelstýra á Djúpavík". Þetta er síðasti séns að komast fyrir væntanlegt óveður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Víganes:Í október 2010.
Vefumsjón