Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 14. desember 2011 Prenta

Jólatónleikar Lögreglukórsins.

Lögreglukór Reykjavíkur.
Lögreglukór Reykjavíkur.

Fréttatilkynning.
Jólatónleikar Lögreglukórs Reykjavíkur verða haldnir í Langholtskirkju fimmtudagskvöldið 15. desember klukkan 20. Einsöngvari verður Kristín R. Sigurðardóttir sópransöngkona, undirleik annast Kári Þormar en stjórnandi kórsins er Guðlaugur Viktorsson. Miðaverð er 1.500 kr. en miðar eru seldir við innganginn.Tilvalið fyrir Strandafólk á höfuðborgarsvæðinu að mæta á þessa jólatónleika.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • Mundi fygist með yfir smiðnum hækjulausum upp á þaki 11-11-08.
Vefumsjón