Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 14. desember 2011 Prenta

Jólatónleikar Lögreglukórsins.

Lögreglukór Reykjavíkur.
Lögreglukór Reykjavíkur.

Fréttatilkynning.
Jólatónleikar Lögreglukórs Reykjavíkur verða haldnir í Langholtskirkju fimmtudagskvöldið 15. desember klukkan 20. Einsöngvari verður Kristín R. Sigurðardóttir sópransöngkona, undirleik annast Kári Þormar en stjórnandi kórsins er Guðlaugur Viktorsson. Miðaverð er 1.500 kr. en miðar eru seldir við innganginn.Tilvalið fyrir Strandafólk á höfuðborgarsvæðinu að mæta á þessa jólatónleika.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík 10-03-2008.
  • Gunnsteinn Gíslason og Ólafur Thorarensen.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
  • Húsið fellt.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Edda við að mála í svefnherbergisálmu.23-04-2009.
Vefumsjón