Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 31. maí 2014 Prenta

Kaffi Norðurfjörður opnaði í gær.

Kaffi Norðurfjörður opinn. Vertarnir Sveinn og Margrét.
Kaffi Norðurfjörður opinn. Vertarnir Sveinn og Margrét.

Nú er Kaffi Norðurfjörður búin að opna eftir vetrarhlé. Vertarnir Sveinn Sveinsson og kona hans Margrét S Níelsen opnuðu í gær föstudaginn þrítugasta maí. Þau segja að sumarið leggist vel í þau ekkert síður en í fyrra. Í fyrrasumar var Kaffi Norðurfirði lokað um miðjan ágúst eftir ágætis sumar. Nú  taka Magga og Daddi á móti gestum með bros á vör á ný ásamt starfsfólki sýnu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Naustvík 10-09-2007.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Margrét Jónsdóttir.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
Vefumsjón