Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. febrúar 2010 Prenta

Kanna möguleika á lagningu Hvalárlínu.

Vatnasvæði Hvalár.
Vatnasvæði Hvalár.
Bæjarins Besta.
Atvinnumálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur falið starfsmanni nefndarinnar að kanna möguleika á lagningu Hvalárlínu til Ísafjarðar. „Ljóst er að mögulega mætti framkvæma þetta með svipuðum hætti og fyrirtækið Spölur lét byggja Hvalfjarðargöng, þar sem um samfélagslegt verkefni er að ræða," segir í fundarbókun. Fulltrúar verkefnis um mögulega Hvalárvirkjun komu til fundar við atvinnumálanefnd á dögunum og kynntu stöðu mála. Sögðu þeir að er ljóst sé að lagalegir annmarkar eru til staðar varðandi tengigjald slíkrar virkjunar. „Mjög mikilvægt er fyrir Vestfirði í heild sinni að öll úrræði sem leysa úr raforkuvandamálum Vestfirðinga séu skoðuð," segir í fundarbókun.
www.bb.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
Vefumsjón