Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. maí 2006
Prenta
Kerra ofan í fjöru.
Bílstjóri jeppabifreiðar með kerru var óheppin í morgun þegar hann missti yfirbyggða kerru aftan úr jeppanum innarlega á Kjörvogshlíð í morgun.
Eins og sést á myndinni snír vagnbeislið til sjávar enn húsið allt að því þversöm ofan á kerrunni.Snarbratt er þarna niður.
Eins og sést á myndinni snír vagnbeislið til sjávar enn húsið allt að því þversöm ofan á kerrunni.Snarbratt er þarna niður.