Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. ágúst 2018 Prenta

Keyrt á varaafli á Hólmavík.

Höfuðstöð Orkubús Vestfjarða Hólmavík.
Höfuðstöð Orkubús Vestfjarða Hólmavík.

Truflanir á rafmagni á Ströndum sem voru í morgun, voru vegna bilunar í háspennurofa á Skeiði á Hólmavik. Nýr rofi ætti að koma í dag, segir í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða. Rafmagn er á öllu nema tveimur kötlum. Varaafl er keyrt á Hólmavík. Uppfært: Allt var komið í lag um tvöleytið og hefur verið slökkt á varaafli segir í tilkynningu frá OV.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
Vefumsjón