Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 26. ágúst 2005 Prenta

Keyrt heim rúllum í Bæ.

Sigursteinn í einni ferðinni.
Sigursteinn í einni ferðinni.
1 af 3
Í dag var keyrt heim rúllum frá Stóru-Ávík,en Gunnar í Bæ heyjaði þar.
Keyrt var á fjórum vögnum heim í Bæ.
Hávarður á Kjörvogi,Sigursteinn í Litlu-Ávík,Guðmundur á Finnbogastöðum og Björn á Melum,Gunnar í Bæ tók af vögnunum heima og staflaði í stæður Guðlaugur á Steinstúni setti rúllurnar á vagnana.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Einingarnar hífðar úr gámunum.14-10-08.
  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
  • Fell-06-07-2004.
  • Skemmtiatriði.Söngur.
Vefumsjón