Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. maí 2010 Prenta

Kjörfundur í Trékyllisvík.

Kjörstjórn Árneshrepps.F.v. Þórólfur Guðfinnsson- Hrefna Þorvaldsdóttir og Íngólfur Benediktsson formaður kjörstjórnar.
Kjörstjórn Árneshrepps.F.v. Þórólfur Guðfinnsson- Hrefna Þorvaldsdóttir og Íngólfur Benediktsson formaður kjörstjórnar.
Vegna sveitarstjórnarkosninganna laugardaginn 29.maí 2010 hefst kjörfundur kl.12:00 og kjörstaður opnar einnig kl 12:00 á hádegi í félagsheimilinu í Trékyllisvík.

Óbundin kosning fer fram í Árneshreppi þar sem enginn framboðslisti kom fram.

Á kjörskrá eru fjörutíu og þrír,19 konur og 24 karlar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Síðasti veggurinn feldur.
  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Borgarísjaki vestan við Sælusker, 19-06-2018.
Vefumsjón