Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. desember 2009 Prenta

Komið með fóðurbæti til bænda.

Flutningabíll losar fóðurbæti í Litlu-Ávík myndin slæm rigning og dimmviðri.
Flutningabíll losar fóðurbæti í Litlu-Ávík myndin slæm rigning og dimmviðri.
Flutningabíll frá Kaupfélagi Steingrímsfjarða á Hólmavík kom í morgun eða um og fyrir hádegið með fóðurbæti til bænda hér í Árneshreppi.

Vegir eru allsæmilegir en nokkuð blautir enda frost nýfarið úr jörð aftur,og einnig er nýbúið að hefla vegi,og eru þeyr nokkuð mjúkir.

Þetta er óvenju seint sem KSH kemur með fóðurbætinn norður til bænda hér í hreppnum,enn slæm tíð var og ófært var fyrir um hálfum mánuði þegar stóð til að koma með fóðrið norður til bænda hér í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júní »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Ein húseining hífð.27-10-08.
  • Kort Árneshreppur.
  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
  • Munaðarnes 15-03-2005.
  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
  • Íshrafl í Ávíkinni 18-12-2010.
Vefumsjón