Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. október 2009
Prenta
Kór Átthagafélags Strandamanna syngur í Dómkirkjunni.
Kór Átthagafélags Strandamanna syngur við messu í Dómkirkjunni sunnudaginn 11 október klukkan 11:00 séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur prédikar.
Stjórnandi kórsins er Kriztína Szklenár.
Kórinn vonar að sem flestir Strandamenn verði með þeim við þessa messu.