Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 16. mars 2008 Prenta

Kristján á Melum II sjötugur.

Kristján Albertsson.
Kristján Albertsson.
1 af 3
Kristján Albertsson á Melum 2 varð sjötugur þann 11 þessa mánaðar,og hélt stórveislu fyrir sveitunga sína í gærkvöld í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík.
Kristján er fæddur í Bæ í Trékyllisvík þann 11 mars 1938.
Kristján hóf búskap að Melum 2 árið 1968,og er því búin að vera bóndi þar i fjörutíu ár í vor.
Allir sveitungar Kristjáns komu í veisluna ungir sem aldnir og nokkrir úr Kaldrananeshreppi.Hér koma nokkrar myndir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Hafísmynd frá Skúla Alexanderssyni: Hafþök af hafís á Reykjarfirði 1965. Myndin er tekin frá Djúpavík.
  • Húsið 29-10-08.
Vefumsjón