Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. apríl 2011 Prenta

Kynning á Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla í dag.

HildurJakobina Gisladottir felagsmalastjori.
HildurJakobina Gisladottir felagsmalastjori.

Kynning verður á Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla. Þjónustan er mikilvægur liður í áframhaldandi þróun og uppbyggingu á svæðinu.

Félagsmálastjóri, Hildur Jakobína Gísladóttir, mun halda kynningu á Félagsþjónustunni í Félagsheimilinu á Hólmavík þriðjudaginn 26.apríl n.k. kl. 18:00 og eru allir íbúar hvattir til að mæta.

Málaflokkar sem kynntir verða:Barnavernd.Félagsleg ráðgjöf.Fjárhagsaðstoð.Heimaþjónusta.Málefni aldraðra.Málefni fatlaðra

Eftir kynninguna gefst íbúum tækifæri á að koma á framfæri hugmyndum sínum, vangaveltum og spurningum.

Kynning þessi verður haldin í öllum þeim fjórum sveitarfélögum sem hafa sameinast um Félagsþjónustuna en það eru  Strandabyggð, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur og Reykhólahreppur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Svalahurð,18-11-08.
  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
  • Súngið af mikilli raust.
Vefumsjón