Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 11. júní 2005
Prenta
Lambfé keyrt á afrétt.
Í gær keyrði Sigursteinn Sveinbjörnsson lambfé á afrétt.Hann fer með fé inn í Reykjarfjörð og í Kúvikurdal og var þetta síðari ferðin.
Lítill gróður er í úthaga enn það verður að koma féinu frá.Lambfé er inn á túnum ennþá heimavið og er stutt síðan að hætt var að gefa úti fóðurbætir en heyrúllur eru úti á túnum.
Lítill gróður er í úthaga enn það verður að koma féinu frá.Lambfé er inn á túnum ennþá heimavið og er stutt síðan að hætt var að gefa úti fóðurbætir en heyrúllur eru úti á túnum.