Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 9. september 2010 Prenta

Landaður afli á Norðurfirði í sumar.

Smábátahöfnin á Norðurfirði.
Smábátahöfnin á Norðurfirði.
Nokkur fjöldi báta réru frá Norðurfirði á meðan á strandveiðum stóð,og voru þeir um 10 þegar mest var.

Var þar bæði um heimabáta að ræða og aðkomubáta aðallega frá Vestfjörðum.

Einnig réru frá Norðurfirði bátar sem höfðu kvóta,og var þar mest um heimabáta að ræða.

Samkvæmt upplýsingum frá höfninni á Norðurfirði var landað í júní-júlí og ágúst níutíu og sex tonnum og sexhundruð þrjátíu og sex kg (96.636.00).Og er sá afli mestur af strandveiðibátum.

Allur fiskur var ísaður á staðnum og fluttur samdægurs með bílum suður á fiskmarkað,flutningafyrirtækið Strandafrakt sá um þá flutninga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
  • Saumaklúbbur 22-01-2005.
  • Gunnar Njálsson-Gestur Sveinbjörnsson og Áslaug Guðmundsdóttir.
  • Villi og Úlfar á spjalli.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón