Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. desember 2010 Prenta

Landhelgisgæslan fór ísflug í dag.

Kort Landhelgisgæslu.
Kort Landhelgisgæslu.

Í dag fór flugvél Landhelgisgæslunnar í ískönnunarflug um Vesturmið.Komið var að hafís norður af Vestfjörðum og meginísinn kortlagður með eftirlitsbúnaði flugvélarinnar. Megin ísröndin liggur djúpt undan Vestfjörðum en ísdreifar geta verið víða á Vestfjarðamiðum.Nánari upplýsingar um ísröndina má finna hér undir skýrsla Landhelgisgæslunnar.
Myndin sem er hér með er af Hafíssíðu Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Drangar-12-08-2008.
  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
  • Og Hilmar á fullu,,,
Vefumsjón