Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 30. nóvember 2010 Prenta

Landhelgisgæslan í ískönnunarflug.

Kortið er af vef Veðurstofu Íslands.
Kortið er af vef Veðurstofu Íslands.
Landhelgisgæslan fór í ískönnunarflug í morgun og var hafís kannaður á radar kl. 10:52. Myndin sýnir útlínur megin jaðarsins sem lá næst landi 47 sml. VNV af Straumnesi. Af radarmyndum að dæma er um að ræða frekar gisin ís en þó eru sennilega stakir jakar inn á milli.

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Maí »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Úr myndasafni

  • Hilmar og Gulli píparar.08-11-08.
  • Klætt þak 11-11-08.
  • Garðarshús Gjögri-05-07-2004.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Helga veislustjóri mundar myndavélina.
Vefumsjón