Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. maí 2004 Prenta

Leikfélag Hólmavíkur sýndi Frænku Charleys.

Leikendur í Frænku Charleys.
Leikendur í Frænku Charleys.
Í gærkvöld firsta maí sýndi Leikfélag Hólmavíkur Frænku Charleys eftir Brandon Thomas í leikstjórn Arnars S Jónssonar frá Steinadal í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík við mikinn fögnuð áhorfanda.Leikritið er í þrem þáttum og leikendur eru tíu fyrir utan fólkið á bak við tjöldin.Leikfélag Hólmavíkur hefur alltaf verið duglegt að koma með leikrit norður í Árneshrepp og á það þakkir skyldar fyrir það.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Naustvík 10-09-2007.
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
Vefumsjón