Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 25. júlí 2012 Prenta

Lélegur heyskapur.

Frá slætti í Litlu-Ávík.
Frá slætti í Litlu-Ávík.

Bændur í Árneshreppi byrjuðu heyskap á misjöfnum tíma nú í júlí,þeyr fyrstu slóu um 4 til 10 en almennt var byrjað uppúr miðjum mánuði. Nú hefur verið stopp í heyskap,bændur ætla að sjá til hvort spretti ekki betur þau tún sem eftir er að heyja eftir vætuna. Þeyr bændur sem slóu snemma í mánuðinum slóu aðallega tún sem voru brunnin og þau tún sem þeir báru á aftur tilbúin áburð. Á nokkrum bæjum er mjög lítil spretta,sérstaklega er slæmt á Kjörvogi og á Finnbogastöðum og annarstaðar er miklu minni heyskapur enn í fyrra,en þá náðu bændur ágætis heyskap. Þar sem fréttamaður þekkir best til í Litlu-Ávík er heyskapur langt komin og það sem er búið að slá er miklu minni heyfengur. Af þessum túnum þar sem búið er að heyja eru um 41 rúllu minna en í fyrra á mörgum öðrum bæjum er þetta miklu verra.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
  • Gengið upp Sýrárdal.
Vefumsjón