Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 18. maí 2013 Prenta

Líkamsleifar í Kaldsbaksvík á Ströndum.

Líkamsleifarnar fundust í Kaldbaksvík.
Líkamsleifarnar fundust í Kaldbaksvík.

Seint í gærkveldi barst lögreglunni á Vestfjörðum ábending frá ferðafólki að það hafi komið auga á líkamsleifar, n.t.t. beinagrind í Kaldbaksvík á Ströndum.

Lögreglan fór þegar á vettvang.  Kennslanefnd (ID) hefur verið gert viðvart og hafa líkamsleifarnar verið fluttar til rannsóknar hjá nefndinni.  Ótímabært er að gefa frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.  Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Vestfjörðum og kennslanefndarinnar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Dregið upp.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
Vefumsjón