Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 18. janúar 2011 Prenta

Lítil úrkoma árið 2010.

Úrkomumælirinn í Litlu-Ávík.
Úrkomumælirinn í Litlu-Ávík.
Mæld úrkoma á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2010 er sú minnsta síðan mælingar hófust þar 1995,eða 633,5 millimetrar.

Eins og sjá má á yfirliti yfir árið 2010 fór úrkoma í einum mánuði aldrei yfir hundrað millimetra en árið 2009 sem er innan sviga voru fimm mánuðir með úrkomu yfir hundrað millimetra,það er janúar,apríl,ágúst,nóvember og desember.

Er þetta því í fyrsta sinn sem úrkoman er fyrir neðan sjöhundruð millimetra á ársgrundvelli.

Úrkoman árið 2010 var 361,1 millimetri minni en árið 2009. 

Árið-2010.            Árið-2009.           

Janúar:      26,4 mm.  (121,6)

Febrúar:     39,2--.        (  53,0)

Mars:          41,4--.         ( 84,2)

Apríl:           43,6--.       (121,2)

Maí:             46,3--.       (  48,1)

Júní:            13,3--.       ( 11,8 )

Júlí:              63,1--.       ( 49,0 )

Ágúst:          88,3--.       (131,1)

September:43,6--.       (  57,8)

Október:      97,2--.      (  94,5)

Nóvember: 68,8--.      (111,6)

Desember: 62,3--.      (110,7)

Alls 2010: 633,5 mm.Alls:994,6 mm.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Veggir feldir.
  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
Vefumsjón