Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 18. desember 2004
Prenta
Litlu-jólin í Árneshreppi.
Í gær hélt Kvennfélag Árneshrepps og nemendur ásamt starfsfólki Finnbogastaðaskóla Litlu-jólin í Félagsheimilini í Árnesi.Dagskráin hófst með borðhaldi hangiket og laufabrauð voru á matseðlinum og allt meðlæti sem því fylgir.Síðan voru nemendur og starfsfólk skólans með skemmtidagskrá meðal efnis var jólasaga söngur leikrit og listdans.Síðan var gengið í kringum jólatréið og ekki leið að löngu að tveir jólasveinar komu í heimsókn þeir félagar Gluggagæjir og Kjötkrókur við mikinn fögnuð yngsta fólksins