Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. desember 2003 Prenta

Litlu jólin hjá börnum Finnbogastaðaskóla.

Frá Litlujólunum.
Frá Litlujólunum.
Í dag fór ég á skemmtun í félagsheimilinu Trékyllisvík á litlu jólin hjá börnum Finnbogastaðaskóla.Börnin fóru með ýmis skemmtiatriði svo sem leikrit ljóð og jólasögu og fleyra.Frábært hjá börnunum.Kvennfélagið sá um jólaballið og veitingar.Dansað var í kringum jólatréð og auðvitað komu jólasveinar ekki einn heldur tveir ofan úr Árnesfjalli töldu krakkarnir og vöktu þeyr sérstaklega hrifningu yngri barnana.Aðeins eru sex börn í skólanum í vetur.PS Frétt er á netfréttum Morgunblaðsins.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.Skólastjóri frá 2004 til 2007.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
Vefumsjón