Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 8. apríl 2009 Prenta

Ljósmyndasýningin NV Vestfirðir.

Skólaskipið Corch Fock II.
Skólaskipið Corch Fock II.

Vefurinn vill minna á ljósmyndasýningu Ágústar í Kaffi Edinborg Ísafirði á morgun Skírdag.
Ljósmyndasýningin NV Vestfirðir II verður opnuð á Kaffi Edinborg kl: 5 á fimmtudag(skírdag) 9. apríl. Sýndar verða 12 landslagsmyndir prentaðar á striga eftir áhugaljósmyndarann Ágúst G. Atlason. Er þetta fjórða einkasýning Ágústar. Allir velkomnir.

Er það fyrirtækið Pixel sem prentar myndirnar og Snerpa ehf eru opinberir styrktaraðlilar sýningarinnar. Vill Ágúst einnig koma á framfæri þökkum til H-Prent á Ísafirði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Maddý og Bjarnheiður.
  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
Vefumsjón